14.5.2008 | 12:34
Dagur #1
Við vinirnir ákváðum að semja lag og búa til myndband við lagið sem við sömdum í vorverkefni í skólanum
fyrsta daginn versluðum við upptökudót. Svo erum við komnir með fínt intro. næst ætlum við að vinna í chorusnum og vinna í textanum.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)