20.5.2008 | 11:24
Dagur #4 og 5
Í gær tókum við þá ákvörðun að byrja á upptökum, allt er tilbúið en okkur vantar aðeins tölvu.
Við erum líka búnir með uppkast að textanum. Við stefnum á að taka upp í dag.
Tónlist | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)